✓ Náttúruleg uppspretta C-vítamíns úr fæðunni í duftformi
✓ 100% lífræn innihaldsefni
✓ Samblanda af lífrænu acerola, camu camu, appelsínu og sítrónu
C-vítamínið frá Plantforce er framúrskarandi blanda af auðugustu náttúruuppsprettum C-vítamíns í duftformi. 100% lífræn innihaldsefni - acerola kirsuber, camu Camu ber, appelsína og sítróna - hituð við lágmarkshita til þess að hámarka nýtingu og varðveita þessi viðkvæmu efnasambönd.
Acerola kirsuber - inniheldur í raun ekki kirsuber þrátt fyrir að nafnið gefi það til kynna. Acerola Kirsuber er ein C-vítamínríkasta fæða sem fyrirfinnst. Það er einnig ríkt af A-vítamínum og andoxunarefnum.
Camu Camu berin er svokölluð "ofurfæða". Þau eru stútfull af C-vítamínum, ásamt öðrum andoxunarefnum sem styrkja ónæmiskerfið. Camu Camu berin eru oft notuð hjá fólki í Amazon regnskóginum þar sem þau hafa ýmis jákvæð áhrif á heilsu fólks.
Innihald:
Lífrænt acerola kirsuber (Malpighia glabra L.), lífræn camu camu ber, (Myrciaria dubia), lífræn appelsína, lífræn sítróna.
Tillaga að notkun:
Blandið 1 teskeið (2g or 5 ml) daglega í glas af vatni, djús, jógúrt eða smoothie.
English:
- Natural food-based vitamin C in powder form
- Combination of organic acerola, camu camu, orange and lemon
- 100% organic ingredients