Skinners Walker - Barefoot skór


SKINNERS Walker barefoot skórnir styðja við rétta líkamsbeitingu og góða virkni í fætinum. Framleiddir úr hágæða ítölsku leðri og endast vel.

GÆÐI - SVEIGJANLEIKI - FEGURÐ. 

Skinners Walker flokkast sem svokallaðir barefoot skór þar sem þeir eru með 4,5mm þunnum botn, eru sveigjanlegir og með breiðu táboxi, til þess að sjá til þess að tærnar fái það pláss sem þær þurfa. 

FRAMLEIDDIR ÚR HÁGÆÐA ÍTÖLSKU LEÐRI!

Skinners skórnir eru fáanlegir í tveimur mismunandi leðurafbrigðum, fer eftir litum. Hvítu og svörtu skórnir eru framleiddir úr hágæða Ítölsku mjúku leðri. Á meðan gráu, drapplituðu og bláu skórnir eru framleiddir úr hágæða Ítölsku Nubuck leðri. Nubuck leður er mjúkt og líkist rúskinni, sem gefur skónnum flottari áferð en slétt leður. Ólíkt rúskinni þá er Nubuck leður með betri gæði og meiri endingu.