SKINNERS 2.0 & Compression
SKINNERS 2.0 er ný útáfa af hinum sívinsælu Skinners 1.0.
Þessi týpa af Skinners er með auka þunnum botn sem hægt er að fjarlægja (hentar vel á grýttu undirlagi og fyrir sárfætta). Einnig eru Skinners 2.0 breiðari um tærnar og veitir þeim meira pláss - mikilvægt er að tærnar geti dreift vel úr sér til þess að styðja við náttúrulegt göngulag!
__
✓ Skinners sokkarnir styðja við rétta þróun á VÖÐVUM og SINUM fótanna - koma í veg fyrir að við myndum RANGT hlaupa/göngulag!
✓ Skinners 2.0 eru breiðari um tærnar og veitir þeim meira pláss.
✓ Líkt og við séum að hlaupa/ganga berfætt.
✓ Hefðbundinn skófatnaður getur valdið veikleika í vöðvum og sinum og því er gott að byggja upp styrk með SKINNERS!
✓ Að hlaupa berfætt/ur eða í Skinners minnkar álag á hælana þar sem við hlaupum frekar á táberginu, það minnkar líkur á hnévandamálum, tognun á ökkla, sinabólgu, slit á sin og jafnvel bakvandamálum.
✓ Sokkaskórnir eru vegan og án allra eiturefna líkt og BPA og þalata (e. phthalates).
✓ Grófur 3mm botn - Skinners 2.0 er einnig með auka botn sem hægt er að fjarlægja.
✓ Auðvelt að setja í vélina á 30!
✓ Gott að vera í þunnum hælasokkum undir til að svitna minna.
✓ SKINNERS sokkarnir eru handgerðir í Evrópu úr hágæða sænsku efni og bakteríudrepandi trefjum.
**ÝTTU Á VÖRU NEÐAR Á SÍÐUNNI TIL AÐ SJÁ NÁKVÆMAR STÆRÐIR!**
HVAR ER HÆGT AÐ NOTA SKINNERS?
Í FJALLGÖNGUNNI - Í RÆKTINNI - Í FERÐALAGIÐ - Í FLUGVÉLINNI - Í SJÓSUNDIÐ - Í JÓGAÐ - Í KLIFRIÐ - Í HLAUPA- EÐA GÖNGUTÚRINN! HVAR SEM ER!