SKINNERS Compression 2.0


SKINNERS COMPRESSION 2.0 er ný útáfa af hinum sívinsælu Skinners 2.0 sokkaskóm. Þrýstingssokkar sem hægt er að nota bæði úti og inni.

Þrýstingssokkarnir draga úr bjúg- & bólgumyndun, ásamt því að örva sogaæðakerfið og flæði í bláæðum. 

Þrýstingssokkar af ýmsum toga hafa lengi verið notaðar á heilbrigðisstofnunum sem meðferð eftir aðgerðir til að draga úr bólgumyndun og þess háttar. Rannsóknir sýna að þrýstihlífar geti minnkað líkurnar á segamyndum og blóðtappa.

Sokkarnir gagnast vel þeim sem standa eða sitja lengi við vinnu eða á ferðalögum. Einnig tilvaldir fyrir íþróttafólk og fyrir þá sem hafa áhuga á að bæta líkamlega heilsu.

AF HVERJU SKINNERS SOKKASKÓR?

✓ Skinners sokkarnir styðja við rétta þróun á VÖÐVUM og SINUM fótanna - koma í veg fyrir að við myndum RANGT hlaupa/göngulag!
✓ Líkt og við séum að hlaupa/ganga berfætt
✓ Hefðbundinn skófatnaður getur valdið veikleika í vöðvum og sinum og því er gott að byggja upp styrk með SKINNERS!
✓ Að hlaupa berfætt/ur eða í Skinners minnkar álag á hælana þar sem við hlaupum frekar á táberginu, það minnkar líkur á hnévandamálum, tognun á ökkla, sinabólgu, slit á sin og jafnvel bakvandamálum
✓ Sokkakórnir eru vegan og án allra eiturefna líkt og BPA og þalata (e. phthalates)
✓ Grófur 3mm botn - auðvelt að setja í vélina! 
✓ Gott að vera í þunnum hælasokkum undir til að svitna ekki
✓ SKINNERS sokkarnir eru handgerðir í Evrópu úr hágæða sænsku efni og bakteríudrepandi trefjum

BAREFOOT
Að hlaupa/labba í Skinners er eins og að vera berfætt/ur í náttúrunni! Við þjálfum vöðvana og sinarnar í fætinum og komum í veg fyrir að við myndum rangt hlaupa/göngulag - rangt hreyfingamynstur eða ójafnvægi í líkamanum.
Þunnur 3 mm sveigjanlegur botn. Án allra eiturefna líkt og BPA og þalöt (e. phthalates).

HVAR ER HÆGT AÐ NOTA SKINNERS?

Hvar sem er! Fjallgöngum, ræktinni, vinnunni, sjósundi, ferðalaginu, á hjólabrettinu, heima, sem vaðskór - það eru endalausir möguleika til þess að nota Skinners sokkaskó.