Skinners uppháir leðurskór - Chelsea & Astra - Barefoot skór


SKINNERS barefoot skórnir styðja við rétta líkamsbeitingu og góða virkni í fætinum. Framleiddir úr hágæða mjúku ítölsku leðri og endast vel.

Chelsea skórnir eru mjúkir og þægilegir - engar reimar né rennilás.
Astra skórnir eru loðfóðraðir að innan til þess að halda góðum hita. 
Með hliðarrennilás & reimum - Þægilegir í notkun & anda vel. 

GÆÐI - SVEIGJANLEIKI - FEGURÐ. 

Skinners skórnir flokkast sem svokallaðir barefoot skór þar sem þeir eru með 4,5mm þunnum botn, eru sveigjanlegir og með breiðu táboxi, til þess að sjá til þess að tærnar fái það pláss sem þær þurfa.