SKINNERS - Barefoot skór


GÆÐI - SVEIGJANLEIKI - FEGURÐ. 

Skinners skórnir flokkast sem svokallaðir barefoot skór þar sem þeir eru með 4,5mm þunnum botn, eru sveigjanlegir og með breiðu táboxi, til þess að sjá til þess að tærnar fái það pláss sem þær þurfa.

SKINNERS Barefoot skórnir styðja við betri líkamsbeitingu og draga úr verkjum!

✓ Skórnir eru sniðnir í kringum náttúrulega lögun fótarins í staðinn fyrir að troða fótunum í fyrirfram mótað snið.
✓ Betra niðurstig, aukið grip og betra jafnvægi.
✓ Virkja vöðva í fætinum á náttúrulegan máta.
✓ Stílhreinir og fallegir við nánast öll tilefni.
✓ Barefoot skór sniðganga allan óþarfa stuðning og dempun til að virkja eðlilega vöðvastarfsemi í líkamanum í staðinn.

Líkt og þegar við notkum gipt eftir slys þá rýrna vöðvarnir í fótunum með tímanum og við þurfum tíma til að endurheimta vöðvasyrk, liðleika og góða hreyfigetu í liðum.
Það sama á við um fæturnar okkar ef við göngum í skóm með dempun (flestir nútímaskór eru með dempun í dag) þá hættum við að þurfa að nota vöðvana og sinar í fætinum og því þurfum við að þjálfa og styrkja fæturnar okkar upp á nýtt.

Ef þú vilt nánari upplýsingar af hverju barefoot skór eru góðir fyrir líkamann - geturðu lesið ítarlega grein hér