PLANTFORCE Prótein & Kollagen frá PLENT


Third Wave Nutrition sem framleiðir Plantforce vörurnar leggja mikla áherslu á hreinar vörur með hæstu gæðastaðla sem veita þá næringu sem þarf til að viðhalda góðri heilsu.
Plantforce próteinin eru öll laus við óþarfa vinnslu, gervi aukaefni, sykur, soja, mjólkurvörur, GMO, E-efni, glúten og önnur aukaefni.

_____

PLENT kollagen er hágæða fiskikollagen. 
Flestar tegundir kollagens koma frá nautgripum (bovine). Rannsóknir hafa þó sýnt fram á að sumir nýta fiski kollagen mun betur í líkamanum.
Marine kollagenið frá PLENT er framleitt úr non-GMO hágæða fiski og er alveg hreint þar sem það hefur verið prófað (batch tested) fyrir þungmálma. 

100% NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI: 
PLENT marine kollagenið inniheldur náttúruleg bragðefni og engan viðbættan sykur né önnur aukaefni. Hægt ert að velja um súkkulaðibragð, hindberjabragð, ananas eða án bragðs.

Hægt að velja um 30 dagskammta í kössum eða kollagen í dúnki með skeið.