PLANTFORCE - vegan heilsuvörur


Third Wave Nutrition sem framleiðir Plantforce vörurnar leggja mikla áherslu á hreinar vörur með hæstu gæðastaðla sem veita þá næringu sem þarf til að viðhalda góðri heilsu. Um er að ræða Plantforce prótein, magnesíum, Greens ofurduft og BCAA. 
Plantforce vörurnar eru allar lausar við óþarfa vinnslu, gervi aukaefni, sykur, soja, mjólkurvörur, GMO, E-efni, glúten og önnur aukaefni.

Hægt er að sjá prótein uppskriftir hér.