PLENT Marine Kollagen
PLENT kollagen er hágæða fiskikollagen.
Flestar tegundir kollagens koma frá nautgripum (bovine). Rannsóknir hafa þó sýnt fram á að fiski kollagen nýtist líkamanum mun betur. Marine kollagenið frá PLENT er framleitt úr non-GMO hágæða fiski og er alveg hreint þar sem það hefur verið prófað (batch tested) fyrir þungmálma.
100% NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI:
PLENT marine kollagenið inniheldur náttúruleg bragðefni og engan viðbættan sykur né önnur aukaefni. Hægt ert að velja um súkkulaðibragð, berjabragð, hindberjabragð, ananas eða án bragðs.
Hægt að velja um 30 dagskammta í kössum eða kollagen í dúnki með skeið.