Skinners Astra - Barefoot vetrarskór


Barefoot skór sem eru tilvaldir fyrir haustið og veturinn - stuðla að góðri líkamsbeitingu og vöðvavirkni. 
Framleiddir úr mjúku ítölsku leðri sem andar vel.
Astra skórnir eru loðfóðraðir að innan til þess að halda góðum hita. 
Með hliðarrennilás & reimum - Þægilegir í notkun & anda vel. 

Skinners sérhæfir sig í barefoot skóm sem fara vel með fæturnar og eru á sama tíma stílhreinir og fallegir í hönnun. 

Lesa nánar um ávinning þess að ganga í barefoot skóm hér.
Sjá úrval fyrir neðan.