UpCircle kaffiskrúbbur fyrir andlitið - Citrus blend

UpCircle kaffiskrúbbur fyrir andlitið - Citrus blend

Unit price  per 

100% náttúrulegur kaffiskrúbbur fyrir andlitið. Tilvalinn fyrir þurra húð með rosehip, appelsínu, og sítrónu verbena ilmkjarnaolíu. Blandað með shea smjöri til að næra húðina.

Koffínið í kaffiskrúbbunum örvar blóðflæði húðarinnar, sem hjálpar til við ýmis húðvandamál, líkt og exem, bólur, húðslit og appelsínuhúð.

Skrúbburinn er 100% vegan og umhverfisvænn. Hann er gerður úr notuðu gæða arabísku kaffi frá veitingastöðum í Bretlandi. Hér er á ferð kaffiskrúbbur í nýjum og meðfærilegri umbúðum. Skrúbburinn má blotna og hægt er að geyma hann í sturtunni.

Þessi fíngerði kaffiskrúbbur hreinsar dauðar húðfrumur, mýkir húðina og gerir hana ferskari. UpCircle Beauty kaffiskrúbburinn virkar vel á bólur, exem, húðslit og inngrófin hár. 


- 100 ml
- Cruelty free
- Vegan friendly
- Umhverfisvænt 
- Hentar fyrir andlitið
- Vatnsheldar umbúðir og endurnýtanlegar
- Inniheldur gæða arabískt kaffi