GREENS ofurduftið er lífrænt og veitir okkur fjölbreytta og fljótlega næringu á einfaldan hátt. Það er stútfullt af góðum plöntunæringarefnum (e.phytonutrients), vítamínum og steinefnum
sem eru nauðsynleg fyrir eðlilega líkamsstarfsemi.
Unnin matvæli eru mjög ríkjandi í samfélaginu sem við lifum í í dag. Þau eru stútfull af unnum gervi- og aukaefnum, sykri, skemmdum grænmetisolíum og E-efnum. Þau hjá Third Wave Nutrition sem framleiða Plantforce vörurnar leggja mikla áherslu á hreinar vörur með hæstu gæðastaðla sem veita þá næringu sem þarf til að viðhalda góðri heilsu.
Plantforce vörurnar eru allar lausar við óþarfa vinnslu, gervi aukaefni, sykur, soja, mjólkurvörur, GMO, glúten og önnur aukaefni.
Notkun:
Við mælum með að taka 2-4 tsk daglega. Hægt er að blanda ofurduftinu í vatn, sítrónu og engifersafa, smoothie, ferska safa eða hvað sem er. Ekki er mælt með að taka yfir ráðlagðan dagskammt.
Óléttar konur eða börn undir 1 ára aldri ættu að ráðleggja sig við lækni áður en byrjað er að neyta GREENS. Fæðubótarefni ættu ekki að koma í stað fjölbreyttrar fæðu.
Geymsla:
Geymist á þurrum og köldum stað frá sólarljósi. Neytið innan 2 mánaða eftir opnun Geymist þar sem börn ná ekki til.
- Engin gerviefni
- Vegan og lífræn innihaldsefni
- Laust við öll aukaefni, sykur, soja, GMO, mjólkurvörur, glúten ofl.
- Inniheldur mikið af trefjum og próteini
- 40 skammtar
GREENS ofurduftið er stútfullt af næringarefnum!
Innihaldslýsing: Lífrænt spínat, lífræn beðja (chard), lífrænt klórella, lífrænt spirulina, lífræn brenninetla, lífrænt grænkál og piparmynta.